Framleiðslukerfi Uniconta heldur utan um framleiðsluuppskriftir og veitir yfirsýn yfir framleiðsluferlið.

Uniconta hefur tvær gerðir uppskrifta – uppskriftir og framleiðsluuppskriftir . Uppskrift getur verið listi yfir vörur sem eru bókaðar út af lager við reikningsfærslu eða listi sem innheldur t.d. gjöld og flutningskostnað.