Okkar vörur og þjónusta

Við bjóðum uppá alla þá þjónustu sem fyrirtækið þitt þarf að sækja til að hugbúnaðar og tölvumálin gangi vél hjá þér.
Allt á einum stað

Ópusallt

ÓpusAllt er öflugt upplýsingakerfi þar sem kjarninn er fjárhagsbókhald, viðskiptamenn, lánardrottnar, sala, birgðir, framleiðsla og verkbókhald. ÓpusAllt er íslenskur viðskiptahugbúnaður sem búinn er að sanna sig í áratugi hjá fjölda fyrirtækja.

Uniconta

Nýtt öflugt bókhaldskerfi með fjárhagsbókhald, viðskiptamenn, viðskiptatengsl(CRM), lánardrottna, sölu, birgða, innkaupa og framleiðslukerfi í skýinu

Eldey hugbúnaður

Sölukerfi fyrir spjaldtölvur og síma. Einfalt, þægilegt og eykur sölu. Eldey er með beintengingu bæði við ÓpusAllt og Uniconta

Vírusvörn

Við bjóðum uppá öruggar vírusvarnir, sem verja tölvur fyrirtækisins fyrir þekktum vírusum. S.s. spyware, malware, Trojans, ormum, bottum, óþekktum öppum (PUAs), ransomware, og mörgu öðru.

Microsoft 365

Office 365 er einn flottasti hugbúnaðurinn á markaðnum í dag fyrir alla daglega vinnu s.s. tölvupóst, ritvinnslu, töflureikni o.m.m.fl. Office 365 býður uppá mikinn sveigjanleika varðandi vinnuumhverfi og aðstæður.

Afritunartaka

Við bjóðum uppá örugga leið í afritun gagna þar sem gögnin þín eru geymd á öruggum stað. Ef þú vil kynna þér afritunartökuna nánar hafðu þá endilega samband.

Ráðgjöf

Sérfræðingar okkar búa yfir áratuga reynslu og þekkingu á öllum sviðum upplýsingatækni. Þeir hafa verið viðskiptavinum okkar til halds og trausts frá seinni hluta síðustu aldar við ráðgjöf og þjónustu í rekstrar og tölvumálum.