Kröfukerfi fyrir þá sem nota innheimtuþjónustu banka og sparisjóða

Kröfukerfi er hentar vel til að halda utan um innheimtu reikninga. Hér getur stofnað kröfur á viðskiptavini fyrir einstaka reikninga eða safn reikninga.

Með kröfukerfinu einfaldar þú innheimtu viðskiptakrafna. Ef þú sendir reglulega kröfur geta viðskiptavinir sett þær í beingreiðslu.