Sölu og innkaupapantanir má nota til að halda utan um tilboð, pantanir, sendingar, áskriftir og gera reikninga.

Tilboð og sölupantanir eru tvær valmyndir í Uniconta og þú hefur góða yfirsýn yfir tilboð sem þarf að fylgja eftir auk útistandandi pantana.

Innkaupapantanir veita þér yfirsýn yfir vöru- og þjónustupantanir frá birgjum. Einnig getur þú móttekið sendingar í hlutum og haldið biðpantanir. Þegar þú móttekur innkaupareikning er innkaupapöntun uppfærð með magni og verði hverrar vöru eða þjónustu.

Ný innkaupsverð vörunnar uppfærast strax.