Með CRM kerfi Uniconta getur þú aukið árangur sölu- og markaðsstarfs. CRM kerfið býður upp á bestu verkfærin til að halda utan um tækifærin þín og hjálpar þér að vaxa. Þú getur tengt mikið magn upplýsinga við núverandi og tilvonandi viðskiptavini og þannig klæðskerasniðið sölu- og markaðsaðgerðir að þörfum viðskiptavina.