Vörustýring Uniconta bætir fjölda möguleika við Fjárhag og Birgðir. Hægt er að virkja þessa möguleika eftir þörfum rekstrarins hverju sinni.

Með Vörustýringu nærðu fullri stjórn á birgðum og getur m.a. haldið utan um lotur og reiknað raunvirði innkaupa og sölu.